Verðskrá

Verðskrá

Athugið að hægt er að skrá sig inn og fara í gegnum allt ferlið áður en greitt er fyrir þjónustuna, svo hægt er að kynna sér appið og sjá hvernig það virkar áður. Þó ekki er hægt að senda inn afladagbók fyrr en greiðsla hefur borist og aðgangur virkjaður.

Verðskráin okkar er eftirfarandi:

Einn mánuður

  • Aðgangur í einn mánuð

4.000 kr. + VSK*

Strandveiðitímabil

  • Aðgangur út strandveiði­tímabilið (1. maí - 31. ágúst)

9.000 kr. + VSK*

Sex mánuðir

  • Aðgangur í sex mánuði

16.000 kr. + VSK*

Eitt ár

  • Aðgangur í eitt ár

24.000 kr. + VSK*

*Kt. 410221-1440 | Vsk. 140164

Upplýsingar

Aflaskráning er þróað í frítíma tveggja einstaklinga og er aðgangur í boði gegn vægu gjaldi.

Appið er aðgengilegt í gegnum vefsíðu hér, og fyrir Android í gegnum Google Play. Appið er ekki aðgengilegt í App Store fyrir iPhone, en hægt er að nýta vefsíðuna sem hefur alla sömu virkni. Unnið er að því að koma appinu einnig inn í App Store.

Við sendum kröfu á kennitölu fyrirtækis eða einstaklings, og greitt er í gegnum banka. Við getum einnig boðið upp á greiðslu með kreditkorti ef óskað er eftir því.

Símanúmer er notað við innskráningu, og þarf símanúmerið sem nota á að vera sent með þar sem það verður tengt aðgangi að Aflaskráningu.

Aðgangur

Hægt er að kaupa aðgang fyrir skip hér.