Umsjón með upplýsingum þínum
Fontos býður upp á að eyða hluta af eða öllum þeim Notendaupplýsingum sem þú hefur látið okkur í té í gegnum appið Aflaskráning.
Til að senda okkur beiðni um eyðslu á þessum gögnum, hafðu samband við okkur á [email protected] frá netfanginu sem þú notaðir til að skrá þig, og taktu fram hvaða gögnum skal vera eytt. Við munum svara þessari beiðni innan hóflegs tíma.
Vinsamlegast athugaðu að hluti af, eða allar Notendaupplýsingar gætu verið nauðsynlegar til að þjónusta okkar virki rétt.
Managing your Information
Fontos allows you to delete part of or all of the User Provided Information that you have provided to us via the application Aflaskráning.
To request deletion of this data, please contact us at [email protected] from the email address that you used to sign up for our Application, and specify what data should be deleted. We will respond in a reasonable time.
Please note that some or all of the User Provided Data may be required in order for our services to function properly.